Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það gekk ekki átakalaust að koma konungi smábátaeigenda aftur á flot ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er meiningin að fresta landsfundinum þar til allir afréttir landsins eru komnir á kaf, Geir minn?

Dagsetning:

01. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Matthías Bjarnason
- Halldór Ásgrímsson
- Arthur Bogason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kvótastríð smábátaeigenda. Samstaðan bar árangur. Mönnum er það enn í fersku minni hvað smábátaeigendur börðust hetjulega gegn frumvarpi ríkisstjórnarinnar um nýja fiskiveiðistjórnun, þegar það var lagt fram á Alþingi í október sl.