Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það getur vel verið að þitt hjól sé miklu betra en mitt. - Og að pabbi þinn hafi verið sterkari en pabbi minn. En var pabbi þinn áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs, ha?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kæmi mér ekki á óvart, þó hann tæki upp á því næst að banna allar veiðar á ótömdum fiski!!

Dagsetning:

17. 12. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ævisaga Hermanns Jónassonar komin út: Set Hermann í fremstu röð stjórnmálamanna aldarinnar -segir Indriði G. Þorsteinsson, höfundur bókarinnar.