Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefði komið sér vel fyrir Kára að vera búinn að finna upp níulífa genið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hlýtur að geta fengið undirmálsvottorð hjá einhverjum lækni, góði!

Dagsetning:

17. 02. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Jón Magnússon
- Kári Stefánsson
- Valdimar H Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kári verður að greiða fyrir upplýsingar. Valdimar Jóhannesson segir að Kári Stefánsson verði að greiða landsmönnum fyrir heilsufars-upplýsingar ef nógu margir segja sig úr gagnagrunninum. Hann segir það augljóst að Kári hafi átt við sig og Jón Magnússon lögmann þegar hann talaði um hýenur og hælbíta í fréttum.