Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það hefur ekki verið ein báran stök fyrir Eyjamenn, því svo komu ráðherrarnir og bættu um betur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Bragð er að þá belja finnur" - kossaflensinu er lokið.

Dagsetning:

02. 10. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Keikó
- Lundinn
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Áföll Eyjamanna -Tyrkjarán, eldgos,húsbrunar, kvótaskerðing, áföll Árna Johnsens,væntanlegt brotthvarf Keikós ...