Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það held ég að baksturinn hafi heppnast vel á þér, Helgi minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf nú líka að gefa þessum villuráfandi gamlingjum eldsnöggt kikk í hausinn með þeirri Bláu, Davíð minn.

Dagsetning:

21. 03. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Helgi Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýr stórmeistari. Öll íslenska þjóðin samgleðst Helga Ólafssyni yfir þeim áfanga sem hann náði í íþrótt sinni eða list, hvort sem menn kjósa að nefna það.