Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞAÐ hlaut að koma að því fyrr en seinna að Dóri hrasaði um einhverja Breiðdalsvíkina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það gildir nú ekki lengur að vera bara með stýrið bundið á sömu rútunni, strákar.

Dagsetning:

04. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gríðalegt fylgistap Framsóknarflokks. Sjálfstæðisflokkur stærstur á Austurlandi samkvæmt nýrri könnun Gallups. Framsóknarflokkur tapar 17-18 prósentun.