Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ hlaut að koma gott AMEN eftir Sigurðarmálið....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vonandi tekst að bjarga sem flestum úr þessu eymdarinnar táraflóði sem verðbólguófreskjan ein getur þrifist í ...

Dagsetning:

30. 06. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Dietz, Nils Oskar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stefnt að byggingu kirkju á Hörgseyri undir Heimakletti. Yrði vígð á kristnitökuafmælinu árið 2000. -Á sama stað reistu Skeggi Ásbjarnarson og Gissur hvíti fyrsta guðshús sem reist var hér á landi í kristni. Norðmenn hafa sýnt áhuga á þáttöku í verkefninu og á föstudaginn fundaði undirbúningsnefnd með sendiherra Norðmanna.