Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hlaut að vera að hann væri líka með kamfýlubakter Denni, hún var ekki einleikin þessi Evrópuræpa í honum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gerið þið nú "villa frænda" skömm til með því að koma til baka og bjarga þessu sjálf!!

Dagsetning:

08. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Evrópuvírusinn. Evrópumálin voru fyrirferðarmest í umræðum um utanríkismál á Alþingi.