Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hlýtur að vera orðið tímabært fyrir þjóðina að skipta um þjálfara.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
HERRAR mínir og frúr, hér kemur hún, kona ársins.

Dagsetning:

11. 10. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Davíð Oddsson
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Magnús Möller, hagfræðingur. 14-2 fyrir LÍÚ. Vörnin sem brást. "Þeir sem þarf að rannsaka eru þessir sem áttu að verja hagsmuni íslensku þjóðarinnar, þeir sem voru í vörn fyrir okkur. Það eru Árni í markinu, Halldór sweeper og Davíð fyrirliði."