Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞAÐ kemur sér vel að Palli P. er orðin vel skóaður í að taka á móti flóttafólki og koma því fyrir þar til úr rætist með húsnæði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stjáni minn, hvort finnst þér betra að hafa rauðvín eða hvítvín með tíu milljörðum?

Dagsetning:

19. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uppsprengd leiga og hundruð manna slást um íbúðir sem losna: Landsbyggðarflóttinn á fullu. Rúmlega 8000 skiptu um sveitarfélag á fyrstu sex mánuðum ársins. Kópavogsbúum stórfjölgar áfram.