Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það kemur sér vel, góði. Greifinn er lítið hrifinn af því að þurfa að bíða lengi eftir soðningunni ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann er alveg búinn að missa áhugann á rör-listinni, hann vill bara hossa sér áfram í stólnum.

Dagsetning:

24. 10. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjómenn í Vestmannaeyjum óánægðir: Það sýður á okkur út af þessari lagasetningu - segir Sigurbjörn Árnason, formaður Verðandi í Eyjum