Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það mátti svo sem vita að þeir færðu sig upp á skaftið!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Út af hverju ættum við svo sem að hafa samviskubit, góði?

Dagsetning:

14. 02. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrsta geimgangan án öryggistaugar: "Þetta var risastökk" - sagði Bruce McCandless að göngu lokinni Geimfarinn Bruce MnCandless braut í dag blað í bandarískri geimferðasögu er hann fór fyrstur þarlendra geimfara í göngu úti í geimnum án þess að vera tengdur öryggislínu við geimferjuna Challenger.