Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það mátti svo sem vita að vinsælasti gaflarinn vildi framabrautina teppalagða...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

16. 07. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Árni Stefánsson
- Jón H Karlsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heilbrigðisráðherra ræður sér að- stoðarmann. Jón H. Karlsson, framkvæmdastjóri Teppabúðarinnar hf. hefur verið ráðinn aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra frá og með 1.júlí 1993 að telja