Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það ríður á að ráðherrar úrskurði um þetta sem fyrst til að koma í veg fyrir að landinn sé plataður með einhverju fúski sem ekki er list.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hafðu ekki áhyggjur af brakinu, góði. Hugsaðu um verðlaunin og hvað við spörum borginni mikil útgjöld!

Dagsetning:

23. 11. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Páll Bragi Pétursson
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Klám eða list? Heitar umræður urðu á Alþingi í gær um fatafellusýningar á skemmtistöðum hérlendis. Hjörleifur Guttormsson vill meina að um klám sé að ræða og hvatti ráðherra ríkisstjórnarinnar til að kynna sér málið svo úrskurða mætti hvort klám eða list sé þarna á ferðinni.