Clinton lætur af embætti.
Klám eða list?
Heitar umræður urðu á Alþingi í gær um fatafellusýningar á skemmtistöðum hérlendis. Hjörleifur Guttormsson vill
meina að um klám sé að ræða og hvatti ráðherra ríkisstjórnarinnar til að kynna sér málið svo úrskurða mætti hvort klám eða list sé þarna á ferðinni.