Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það skal nú ekki verða sagt um Gunnsu gömlu að hún beri líka út góðu börnin, lömbin mín!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Markús minn, þetta er enginn vandi. það eru svo fáar nótur í stefinu!!

Dagsetning:

17. 04. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Friðjón Þórðarson
- Pálmi Jónsson
- Eggert Haukdal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Allt útlit fyrir sérframboð dr. Gunnars Thoroddsen, forsætisráðherra: "Ákaflega sárt að gera einhverja að munaðarleysingjum