Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það þarf að gera fleira en að mjólka, herra Íslendingur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Komdu þér undan beljunni og töltu þér á Majorka eða eitthvað svoleiðis gamla mín.

Dagsetning:

26. 05. 1989

Einstaklingar á mynd:

- James M. Loy, aðmíráll
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mokum sjálfir flórinn. Aðmírállinn á Keflavíkurflugvelli varaði Íslendinga við hermangi í frægri ræðu, sem hann flutti á þriðjudaginn, þegar hann kvaddi embætti sitt. Hann sagði, að viðskipti varnarliðsins yrðu að standast endurskoðun þingnefnda og rannsóknarnefnda í heimalandi sínu.