Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það þarf eitthvað meira til eftir þessa heimsfrægð, en hjólastólabrelluna hans Davíðs til þess að ná formannssætinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona út með það, hver ykkar hringdi í forsetann, grislingarnir ykkar???

Dagsetning:

12. 05. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stærsta fríverslunarsvæði heims orðið að veruleika: