Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ þarf nú alvöru galdramann til ef þetta gamla bragð á að heppnast án þess að þjóðin sitji uppi með tvær Ingibjargir....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vááá! Hvað ég er orðin flink að keyra, Nonni. Ég get sleppt báðum höndum af stýrinu ...

Dagsetning:

28. 02. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Pálmadóttir
- Sturla Böðvarsson
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heilbrigðis- og tryggingaráðuneyti í tvennt? Skipta á heilbrigðis- og tryggingamála-ráðneytinu í tvö ráðuneyti, sagði Sturla Böðvarsson.