Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það þarf nú trúlega meira en létt bank á dyr til að rjúfa friðhelgi einkalífs sægreifanna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu þessu væli, Eiður minn. Þetta hlýtur að liggja einhversstaðar hérna undir steini...

Dagsetning:

01. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Ragnarsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útlendingar fái að fjárfesta í fiskvinnslu. Össur Skarphéðisson vill heimila óhefta erlenda fjárfestingu í fiskvinnslu og opna á fjárfestingu í veiðum. Einar K. Guðfinnsson vill ekki útlendinga bakdyramegin í landhelgi.