Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það þarf nú trúlega meira en létt bank á dyr til að rjúfa friðhelgi einkalífs sægreifanna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur er ekkert að vanbúnaði til að bjarga þjóðinni, foringi. Gæludýr félaganna sluppu öll ómeidd úr formannabardaganum ...

Dagsetning:

01. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Ragnarsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útlendingar fái að fjárfesta í fiskvinnslu. Össur Skarphéðisson vill heimila óhefta erlenda fjárfestingu í fiskvinnslu og opna á fjárfestingu í veiðum. Einar K. Guðfinnsson vill ekki útlendinga bakdyramegin í landhelgi.