Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Það þurfti ekkert að sprengja þegar göngin milli lands og Eyja voru opnuð....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Má ekki Ingvi Hrafn koma með okkur í búðina líka? - Hann hefur aldrei séð svona ógeðslega dýran fisk.

Dagsetning:

12. 06. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Herjólfur
- Jón Eyjólfsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vestmannaeyjar: Nýjum Herjólfi fagnað. Vestmannaeyjum: Vestmannaeyingar fögnuðu nýjum Herjólfi er hann kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Eyjum á mánudag, eftir rúmlega tveggja sólarhringa siglingu frá Noregi.