Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það þurfti ekkert að sprengja þegar göngin milli lands og Eyja voru opnuð....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig getur nokkurri manneskju dottið í hug að við þessi myndarhjón brjótum stjórnarskrána með sterkum brotavilja, Solla mín?

Dagsetning:

12. 06. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Herjólfur
- Jón Eyjólfsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vestmannaeyjar: Nýjum Herjólfi fagnað. Vestmannaeyjum: Vestmannaeyingar fögnuðu nýjum Herjólfi er hann kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Eyjum á mánudag, eftir rúmlega tveggja sólarhringa siglingu frá Noregi.