Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Það þýðir ekkert að vera með neina matvendni , góði. Það er varla verra bragðið af þessum framsóknargaurum en danskinum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
STRÍÐIÐ er tapað góði, skrifaðu undir...

Dagsetning:

27. 04. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Davíð Oddsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Velkominn heim Árni. Garri tók eftir því við umræðu utandagskrár um Fæðingarheimilið á Alþingi í fyrradag, að þar talaði skeggjaður þingmaður, sem ekki hefur sést á þingi um skeið.