Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að nema mig á brott á þessum reiðskjóta, Gorbi minn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann er alveg búinn að missa áhugann á rör-listinni, hann vill bara hossa sér áfram í stólnum.

Dagsetning:

23. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Rússneski björninn
- Vigdís Finnbogadóttir
- Gorbatsjov, Mikhaíl

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ísland eitt leyfir dráp á ísbjörnum. Bjarnarhúnninn, sem drepinn var í Fljótum í Skagafirði, er einn...