Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það væri kannski árangursríkara að beina eftirlitskerfinu þangað sem vandamálin eru til í staðinn fyrir að hundelta sjómenn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

24. 06. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Helgi Laxdal Magnússon
- Benedikt Davíðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjálfvirk tilkynningarskylda og veiðieftirlitskerfi. Samnýting landstöðva og gervitungla - Háskólinn og Marstar tæknilega undirbúin