Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það væri nú vit í því að láta hvern sem er fá gærur. Hvernig ættum við þá að þekkjast úr!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ó ein hillingin enn. Þetta er bara vatn!

Dagsetning:

09. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gærumálið er prófsteinn Fyrir skömmu fóru fram talsverðar umræður vegna drottnunaraðstöðu Sambandsins á sviði landbúnaðarafurðasölu. Ástæðan var sú, að samvinnuhreyfingin vildi heldur selja óunnar gærur úr landi en til innlendrar verksmiðju, sem það á í samkeppni við.