Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það væri óvarlegt að bíða eftir næsta skoti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.

Dagsetning:

17. 02. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Hreiðar Már Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Björgólfur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sparisjóðafrumvarpið var viðvörunarskot. Forsætisráðherra og formaður bankaráðs Landsbankans töluðu undir rós um hræringar viðskiptalífsins. Þeir eru sammála um að bankar eigi ekki að eiga í fyrirtækjum til lengri tíma.