Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.
Clinton lætur af embætti.
Sparisjóðafrumvarpið var viðvörunarskot.
Forsætisráðherra og formaður bankaráðs Landsbankans töluðu undir rós um hræringar viðskiptalífsins.
Þeir eru sammála um að bankar eigi ekki að eiga í fyrirtækjum til lengri tíma.