Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það var ekki um annað að gera en að kaupa eitt stykki fuglabjarg handa þér Nonni minn. Maður var orðinn dauð- hræddur um að missa ráðherra-embættið út af þessu fuglalærasmygli þínu....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
JÓLASVEINARNIR eru alltaf snemma á ferðinni þegar kosningar eru framundan.

Dagsetning:

04. 10. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkissjóður kaupir hlut í Látrabjargi. Ríkisstjórnin samþykkti í gær þá tillögu umhverfisráðherra að ríkissjóður neyti forkaupsréttar og gangi inn í sölu á Bæjarbjargi í Rauðasandshreppi en það er hæsti hluti Látrabjargs við Breiðafjörð. Er kaupverðið 800 þúsund krónur.