Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það var nú aldeilis kominn tími til að prinsarnir okkar færu að iðka konunglegar íþróttir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara eftir að vita hvernig afl armanna skilar sér fram í vinstri og hægri hnefann!

Dagsetning:

05. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðni Ágústsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íslenskir hestar þjálfaðir til pólóleiks. Skiptar skoðanir meðal hestamanna.