Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það var nú varla hægt að búast við því, Dóri minn. Þú hefur ekki verið tekinn í "engla" tölu hjá Mogganum eins og ég, góði...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Það er ekkert að óttast, frú. Þetta er bara innsiglaði söluskatts-gleypirinn að taka matarskattinn ...
Dagsetning:
02. 09. 1993
Einstaklingar á mynd:
-
Halldór Blöndal
-
Jón Baldvin Hannibalsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Halldór með lítið flugþol. Nýja vængi. "Ég hef satt að segja ekki flugþol til að fylgja Alþýðuflokknum eftir þegar hann rýkur upp í þeim efnum,"