Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það var svei mér kominn tími til, að við fengjum gjaldmiðil, sem hægt er að nota án þess að gista sífellt í steininum, vinur!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kvartmílukeppni öreiganna!

Dagsetning:

02. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kreditkort traustari gjaldmiðill en ávísanir - segir Reynir Jónasson aðstoðarbankastjóri Sem kunnugt er hafa fyrirtæki sem veita kreditkortaþjónustu starfað hér á landi um nokkurra ára skeið. Það var svo í öndverðum júnímánuði sl. sem fyrstu bankarnir hösluðu sér völl á þessum vettvangi.