Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það var þessi sem sparkaði í hann....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gunnar og Geir náðu saman í atkvæðagreiðslunni um hvalinn. - Kannski gæti örlítil breyting á merki flokksins bætt úr því sem á vantar!?

Dagsetning:

05. 04. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Heimir Steinsson
- Hrafn Gunnlaugsson
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Enginn mundi eftir pungsummælum Nóbelskáldsins. Töluvert hefur borið á því að fólk hafi haft samband við ættingja Halldórs Laxness eða jafnvel hringt á heimili hans á Gljúfrasteini til að forvitnast um ummæli þau er Hrafn Gunnlaugsson bar skáldið fyrir. Í sjónvarpsþættinum fræga