Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það veit nú hvert mannsbarn á landinu um afstöðu okkar allaballanna til NATO. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir að fórna einhverju lítilræði til að hljóta stöðuna!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss. Það er allt í lagi þó við þurfum að rekja upp helminginn af múnderingunni, stelpur. Við höfum þá nóg til að prjóna úr á næsta þingi ...

Dagsetning:

17. 02. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemens Sophusson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Friðrik Sophusson á Alþingi í gær: Ráðunautur í öryggis- og varnarmálum verði ráðinn. Alþýðubandalagið leggur sífellt minni áherslu á andstöðu við NATO og varnarliðið