Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verða líka sætir dagar hjá beljunum yfir að fá fjósamann sem kann að moka flór, Davíð minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ligga, ligga lí... ég á líka síma.

Dagsetning:

31. 05. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun DV um fylgi ríkisstjórnarinnar: Sætir hveitibrauðsdagar hjá Halldóri og Davíð - 77 prósent þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina.