Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það verður bara að setja þessa orma í læstan skammarkrók, hr. sáttasemjari, þeir leggja börnin orðið í einelti.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þá geta menn nú farið að dást að kónginum frá öllum hliðum ...
Dagsetning:
23. 10. 2004
Einstaklingar á mynd:
-
Ásmundur Stefánsson
-
Birgir Björn Sigurjónsson
-
Eiríkur Jónsson
-
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Vill loka samningamenn inni uns deilan er leyst. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki munu blanda sér í kennaraverkfallið, en deilendur ekki geta skotið sér undan ábyrgð.