Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verður mikilli þjóðarvá bægt frá þegar hægt verður að fylgjast með hverri hreyfingu hinna fordæmdu, dag og nótt.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fljótir að lækka vextina, strákar. Hið frjálsa markaðsafl er að koma ....

Dagsetning:

02. 06. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samkomulag stjórnarflokkanna um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Breytt yfir í róðradaga er eftirliti verður komið við. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra á ekki von á að þetta takist fyrir næsta fiskveiðiár, en vinnunni verður hraðað sem kostur er. Ráðherrann sagði að eftirlitskerfi sem þetta gæti tengst ýmsum kostum í gervihnattatækni og annarri tækni.