Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verður nú að segjast eins og er, Ásgeir minn, - aðra eins kjarabót höfum við nú ekki fengið síðan þessi vinstri stjórn tók völdin!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er þetta ekki örugglega góður fjáfestingarkostur, hæstvirtur ráðherra.

Dagsetning:

14. 12. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Ásgeir Hannes Eiríksson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Afmælisveisla í Austurstræti - boðið upp á skemmtiatriði og pylsu og kók að borða Pylsuvagninn í Austurstræti heldur upp á fjögurra ára afmæli sitt í dag, laugardag. Af því tilefni býður hann vegfarendum upp á ókeypis pylsu og kók milli klukkan 14 og 15