Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verður spennandi hvort okkar "fjalla-jeppi" fer ekki létt upp allar vinstri pólitísku brekkurnar, með nýju átta gata túrbó-vélinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Garún - Garún - enn er gripið í tauminn!!

Dagsetning:

13. 03. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð varð formaður. Davíð Oddsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins í sögulegum kosningum á landsfundi flokksins í gær. Hann bar sigurorð af Þorsteini Pálssyni sem hefur verið formaður í átta ár.