Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það virðast öll bolabrögð vera leyfileg í Evrópuglímunni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona bræður! Það á nú varla að þurfa að fikta mikið til að skrölta inn á þing ...

Dagsetning:

22. 06. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson
- Þorskurinn
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. ESB glíman.