Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það virðist ætla að verða örlítið ströggl um það hvernig gardínurnar eiga að vera, áður en ástarleikurinn hefst!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reddý stelpur! Hér kemur ein bölvuð ómyndin enn!

Dagsetning:

30. 09. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Ásmundur Stefánsson
- Ómar Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ásmundur skorar á Steingrím Vegna ummæla Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra á almennum borgarafundum að undanförnu, þess efnis að nú sé að verða vart efnahagsbata, ritaði Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ.