Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þar fara síðustu menjar um búsetu Moskvu-komma við Austurvöll.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú kemst ekki hjá því að láta stækka peningaskúffuna, Dóri minn hún var nú bara sniðin að þessum 300 þúsundum sem ég á.

Dagsetning:

18. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Stalín, Jósef

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Að draga tjaldhæla úr jörðu. Ég hef átt einskonar tjaldvist í fulla tvo áratugi á Alþingi Íslendinga, segir Hjörleifur Guttormsson, og ekki laust við að ég sé farinn að hugsa til heimferðar.