Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þar fara síðustu menjar um búsetu Moskvu-komma við Austurvöll.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég get svo svarið það, skipstjóri, þetta var ekki hérna í gær.

Dagsetning:

18. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Stalín, Jósef

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Að draga tjaldhæla úr jörðu. Ég hef átt einskonar tjaldvist í fulla tvo áratugi á Alþingi Íslendinga, segir Hjörleifur Guttormsson, og ekki laust við að ég sé farinn að hugsa til heimferðar.