Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Þar sem styttumálið er ekki lengur fjarlægur draumur, verður vonandi stuðst við hreyfilistarformið við gerð hennar, svo að dinga-lingið geti borist um víðan völl!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fussum svei! Reykingaþefur á landi mínu!!

Dagsetning:

02. 08. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framlög vegna styttunnar Sú tillaga að reisa Magnúsi Kjartanssyni styttu í anddyri málmblendiverksmiðjunnar, hefur farið óskalega í taugarnar á Þjóðviljamönnum. Hins vegar hefur hugmyndin mælst mjög vel fyrir annars staðar. T.d. barst Tímanum í gær 500 kr. framlag frá tveimur hafnarverkamönnum í Reykjavík, sem vilja stuðla að framgangi málsins. Fréttst hefur, að fleiri framlög séu á leiðinni, svo ekki er loku fyrir það skotið, að hugmyndin komist í framkvæmd.