Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þar sem styttumálið er ekki lengur fjarlægur draumur, verður vonandi stuðst við hreyfilistarformið við gerð hennar, svo að dinga-lingið geti borist um víðan völl!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir eru ennþá sömu hrekkjusvínin, þessir sveinkar.

Dagsetning:

02. 08. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framlög vegna styttunnar Sú tillaga að reisa Magnúsi Kjartanssyni styttu í anddyri málmblendiverksmiðjunnar, hefur farið óskalega í taugarnar á Þjóðviljamönnum. Hins vegar hefur hugmyndin mælst mjög vel fyrir annars staðar. T.d. barst Tímanum í gær 500 kr. framlag frá tveimur hafnarverkamönnum í Reykjavík, sem vilja stuðla að framgangi málsins. Fréttst hefur, að fleiri framlög séu á leiðinni, svo ekki er loku fyrir það skotið, að hugmyndin komist í framkvæmd.