Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þarf ég nokkuð að segja þinginu á hvaða skítaprís Ísólfur litli fékk kotið á, hr. Davíð?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi leið mundi snarlækka verðbólguna!

Dagsetning:

23. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðni Ágústsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðherra vill úrskurð forsætisráðherra um birtingu upplýsinga um ríkisjarðir.