Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þarna sérðu, elskan, ekki svo lítil hlunnindi sem þið hafið orðið hjá Léttsteypunni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona herrar mínir! Reynum að bera harm okkar í hljóði og höldum áfram að telja.

Dagsetning:

09. 11. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rafmagn hækkar um 21% - hitaveita um 15% Pósti og síma synjað um hækkun. Landsvirkjun fékk 15% hækkun þrátt fyrir andstöðu gjaldskrárnefndar Ríkisstjórnin hefur samþykkt beiðni Landsvirkjunar um 15% hækkun raforkuverðs .....