Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þarna væru hjúin á grænni grein og þyrftu ekki annað en að sveifla sér af og til eftir banönum sér til viðurværis.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Blessaður, vertu ekki að vanda skriftina á þessu dúndri, Indriði minn. Þetta á allt eftir að springa í loft upp ... !

Dagsetning:

09. 09. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hæsta tré á Íslandi er orðið 20 metrar: Trjávöxtur öruggari en hagvöxtur segir Davíð Oddsson forsætisráðherra. Sigríður Björgvinsdóttir, DV, Egilst: "Með alla þessa grósku fyrir augunum þykist ég sjá að á Íslandi er trjávöxturinn öruggari en hagvöxturinn" sagði Davíð Oddsson