Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeim er óhætt með það, þeir vita sem er að það er ekki hart tekið á svona málum hér.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Úff Sigvaldi! Nú komstu mér á óvart!!

Dagsetning:

03. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norsk Hydro fíflar íslendinga. Hagur af álverum byggist á að hafa tök á öllu ferlinu frá vinnslu málmgrýtisins til framleiðslu nytjahluta úr áli. Sá, sem á bara álver til að vinna málm úr grjóti með raforku, er eins og báta- og kvótalaus fiskverkandi, sem þarf að bjóða í fisk á hverfulum markaði.