Þetta er víst ekkert óeðlilegt, Davíð minn.
Finnur litli segir að þetta sé alveg eins
og þegar kýrnar séu fyrst settar út á vorin, þá hoppi þær svona og skoppi.
Clinton lætur af embætti.
Sameiginlegur norrænn vinnumarkaður
Samningur undirritaður í Kaupmannahöfn
Samningur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað var undirritaður í Kaupmannahöfn s.l. laugardag. Svavar Gestsson félagsmálaráðherra undirritaði samninginn