Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir eru nú alveg ruglaðir þessir Kanar. Nú halda þeir að fyrirheitna landið sé í hina áttina, bróðir....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður ekki létt verk fyrir forsetann að brúa gjána með auðum seðlum.

Dagsetning:

24. 02. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Clinton, Bill J
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólíkt hafast þeir að. Efnahagsaðgerðir Clinton-stjórnarinnar í Bandaríkjunum og viðbrögð þjóðarinnar við þeim vekja mikla athygli. Sú stefnubreyting að skattleggja þá sem betur mega sín, til þess að vinna bug á halla ríkissjóðs er einkar athyglisverð í þessu forystulandi einkaframtaksins.