Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þeir mýkja hráefnið fyrir nagarana. Þetta er sá hluti starfsfólksins sem er orðinn tannlaus eftir langa og dygga þjónustu...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei herrar mínir, við erum ekki með neina brennivínsívilnun hér, bara hrossaívilnun.

Dagsetning:

20. 02. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Friðrik Klemenz Sophusson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvað gera þeir sem ekki naga blýanta? Harðar deilur spunnust á þingi í gær vegna fyrirspurnar Friðriks Sophussonar til Jóns Sigurðssonar