Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þeir skulu sko aldeilis fá að vita "hvar Dabbi keypti ölið" þegar ég verð búin að komast að því, hvernig á að nota þetta skrítna hjól, Nonni minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 07. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framsókn stærst. Framsóknarflokkurinn er stærsti flokkurinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups.