Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir virðast nú hafa fengið sæmilega kviðfylli!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef menn halda ekki vöku sinni verður Dóri kominn með okkur hálfa leið til Brussel áður en nokkur veit af.

Dagsetning:

15. 05. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Læknar undir "skurðhnífnum" Það verður vart annað sagt en að læknar liggi þessa dagana undir skurðhnífnum, - og alþjóð virðir fyrir sér meinið, sem við blasir. Lesendabréfin í dag fjalla öll um læknamálið. Fleiri hafa kvatt sér hljóðs, en komust ekki með að sinni.