Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þér eruð svo góðar í föndrinu, frú dómsmálaráðherra, gætuð þér ekki kennt mér að búa til pappírs dugga dugg, ég er með efnið.???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona enga feimni, Denni. Sýndu nú Hvata hvað þú getur nagað ofboðslega marga blýanta í einu....

Dagsetning:

03. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón Hjörleifsson
- Sólveig Pétursdóttir
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjölmennur borgarafundur um samgöngumál í Vestmannaeyjum. 2.190 einstaklingar kröfðust úrbóta í samgöngumálum.